Hann Davíð okkar Oddsson er ágætis rithöfundur.

Og ég held að hann ætti núna að leyfa öðrum að spreyta sig á stjórnun Seðlabanka Íslands og segja starfi sínu lausu og snúa sér að skrifum skáldsagna því ástandið í þjóðfélagi voru er hvort eð er eins og í bestu skáldsögu.

Ég er ekki að kenna Davíð alfarið um hvernig komið er fyrir okkur alls ekki það koma miklu fleiri þarna að söguni góðu slæmu en mér finnst kominn tími á að skipta um kallinn í brúnni, mér finnst líka Davíð vera dálítið þreytulegur þegar ég sé hann í viðtölum þannig að nú er málið að fá nýa áhöfn í brúnna ÓÞREYTTA og sjá hvernig það gengur ástandið getur varla versnað mikið meira þarna í bankanum.


mbl.is Ingibjörg segir Davíð skaða orðsporið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband