27.3.2008 | 20:19
Það er líka alvarlegt.
Mjög alvarlegt hvað olian er orðin dýr, en hvað er hægt að gera? vöruflutningabílstjórar gripu hreinlega til örþrifaráða. Sjálfsagt hefðu þeir getað skipulagt þessi mótmæli í ártúnsbrekku betur, eins og að gera ráð fyrir sjúkra og slökkviliðsbílum, en fólk er orðið ákaflega langþreitt á þessu ofur dýra bensini og oliu, kannski erum við að borga sektina frægu sem oliufélögin fengu á sig um árið? veit ekki en allavega stið ég svona mótmæli heilshugar eins og gert var í dag.
Lokun vegarins háalvarlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað er svona alvarlegt við það að olían er dýr ? Lausnin er einfaldlega að keyra minna.
Óli Þór Atlason, 27.3.2008 kl. 22:23
Já flott lausn Óli Þór, dettur þér ekkert í hug að fólk þarf að komast í vinnu? Fólk þarf að komast í skóla? Vörur þurfa að komast í búðir? Sumir ÞURFA bara að keyra yfir 100 km á dag þó að þú þurfir þess kannski ekki..
Óskar Geir (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 23:03
Heldur þú að allir séu bara að rúnta um að ganni? Fyrir einhverjum árum var unga fólkið að stunda það, í dag sleppa flestir því og fara eitthvað eingöngu ef það ástæða fyrir því.
Einkabílinn er svo mikilvægur að námsmenn og öryrkjar rembast við að reka þetta. Ekki til betri skattalækkun en að auðvelda bílarekstur. Þetta er nauðsyn í okkar samfélagi en ekki lúxus.
Geiri (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 05:55
Taka strætó þar sem það er hægt.
Sigurjón, 28.3.2008 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.