Dropinn dýri.

Um fátt annað er talað í okkar þjóðfélagi í dag en yfirvofandi kreppu og alltof dýrt bensín. Já eldsneytið tökum það aðeins fyrir.Við megum ekki skella allri skuldini á oliufélögin, þó að þau séu alls ekki saklaus því fer fjarri, en ríkið af hverju í andsk. gera þeir ekkert í þessu, t.d að umbuna fólki sem kaupir dísilbíla því mikið var talað um mengun í fyrra og það er margsannað að dísel bílar menga töluvert minna en bensínbílar og í mörgum tilfellum eyða minna, nei það gengur ekki hugsa þeir við græðum ekki nóg á því við megum alls ekki niðurgreiða tolla af mengunar minni bílum eða þetta dettur mér í hug að þeir hugsi, því þetta er svo augljóst, en ok nóg um það. En ég spyr þarf ríkið að taka 48 prósent af hverjum lítra af eldsneyti, æi held ekki þeir hljóta að geta gert eitthvað, hvað um þessa nefnd sem var stofnuð til að gera eitthvað í þessu? hum veit ekki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband