Sammála Björgólfi.

Auðvitað eigum við að eiga varasjóði, gæti ekki verið meira sammála. Þetta gera þeir í Noregi, en þeir eiga kannski auðveldara með það heldur en við vegna þeirra olíuauðlynda sem þeir eiga en eins og Björgólfur segir bara að byrja, það er helv hart að einhverjir viðskiptabjánar úti í heimi geti komið af stað kjaftasögum um að allt sé í niðursveiflu í íslenskenska hagkerfinu okkar og allt fer í uppnám. Ég skal byrja 1000 kall á mán ekki málið.
mbl.is Íslendingar komi sér upp þjóðarsjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

á ekki seðlabankinn að gegna því hlutverki að eiga varaforða? þarf einhvern spes sjóð?

lára (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:23

2 identicon

Sjóðurinn geti verið fjármagnaður með leigu á fiskveiðiheimildum

IP (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband