25.4.2008 | 22:43
Hvað er eiginlega málið með kanann?
Ætli þetta sé eitthvað svipað og þegar kanarnir vildu meina að Sadam og co ættu fullt fullt af sýklavopnum en svo var bara ekkert á svæðinu, ekki þar fyrir að Saddi mátti alveg hverfa yfir móðuna miklu blessuð sé ekki minning hans.
Kjarnorkuvopn í Sýrlandi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bandaríkjamenn vissu alveg að þó hann ætti kjöreyðingarvopn að þá yrði ólíklegt að þau myndu finnast. Á frestinum sem hann fékk frá Bandaríkjamönnum var mikið um þotur og flutningsbíla að ferðast yfir til Sýrlands. Kannski hefði fundist eitthvað ef árásin hefði verið óvænt.
Geiri (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 05:48
Hum kannski eru Sírlendingar að smíða úr lagernum sem þeir keyptu af Sadda kallinum? Vonandi fékk Kellinn fínan aur fyrir dótið sitt ef þetta er rétt.
Guðjón Þór Þórarinsson, 26.4.2008 kl. 06:25
Hef ekkert vit og engar sérstakar skoðannir á svona málum. Ber fyrir mig ljóskuheilkennið alltaf í svona umræðum
Helga Dóra, 26.4.2008 kl. 08:55
Guðjón: En spurning hver á þá aurinn í dag?
Ég veðja á dóttur Saddams sem býr í Sýrlandi eins og flestir ættingjar hans.
Geiri (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.