28.10.2008 | 17:57
Klöppum fyrir Færeyingum.
Þetta er alveg ótrúlegt, Færeyingar að bjóðast til að lána okkur. Þeir eru svo sannarlega bræður okkar, ég vona að við Íslendingar gleymum ekki þessu.
![]() |
Færeyingar vilja lána Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.