1.11.2008 | 10:10
Hann Davíđ okkar Oddsson er ágćtis rithöfundur.
Og ég held ađ hann ćtti núna ađ leyfa öđrum ađ spreyta sig á stjórnun Seđlabanka Íslands og segja starfi sínu lausu og snúa sér ađ skrifum skáldsagna ţví ástandiđ í ţjóđfélagi voru er hvort eđ er eins og í bestu skáldsögu.
Ég er ekki ađ kenna Davíđ alfariđ um hvernig komiđ er fyrir okkur alls ekki ţađ koma miklu fleiri ţarna ađ söguni góđu slćmu en mér finnst kominn tími á ađ skipta um kallinn í brúnni, mér finnst líka Davíđ vera dálítiđ ţreytulegur ţegar ég sé hann í viđtölum ţannig ađ nú er máliđ ađ fá nýa áhöfn í brúnna ÓŢREYTTA og sjá hvernig ţađ gengur ástandiđ getur varla versnađ mikiđ meira ţarna í bankanum.
![]() |
Ingibjörg segir Davíđ skađa orđsporiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.