4.6.2009 | 23:56
Taugatitringur.
Hvaða hræðsla er þetta eiginlega við AGS eða Alþjóðlegi græðgis sjóðurinn eins þessi skammstöfun stendur greinilega fyrir, skilum þessu helv. láni og stöndum á eigin fótum, hvernig? jú jú lækkum stýrivexti niður í 4 prósent og komum atvinnulífinu í gang gefum bretunum puttann og borgum EKKI erlendar skuldir okkar eða þeirra sem ekki má nefna, og trúið mér bretarnir hætta ekki að kaupa fiskinn okkar hann er allt of góður til þess.
Samstarf við AGS ekki í uppnám | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.