Á ég að trúa því?

Að það sé ekki hægt að hafa verslanir opnar allan sólarhringinn, án þess að öryggisverðir séu lamdir fyrir það eitt að standa sína vakt í verslunini, þetta er alveg ótrúlegt.
mbl.is Réðist á öryggisvörð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Þetta hefur ekkert með búðina að gera heldur ábyrgð foreldra og skóla í uppeldi þessara kvikinda, agaleysið er algjört!

corvus corax, 27.4.2008 kl. 10:55

2 identicon

Það þarf ekki annað en að líta á íslenska menningu til að sjá hvaðan þetta kemur. Alþingi er fullt af þessum seggum sem að beita ofbeldi, bara aðeins öðruvísi ofbeldi. Íslendingar eru yfirhöfuð tuddar, ruddar og dónar, og það er bara í blóðinu á fólkinu hérna. Þetta elst upp kynslóð eftir kynslóð við þennan hugsunarhátt og öfgar og það er ekkert að fara að breytast. Getjústúit.

Lind (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband