Tók ríkisstjórnin rétta ákvörðun?

Held það, ef ekki hefði komið til þessara framkvæmda að hálfu Geira og félaga þá hefði Glitnir farið í greiðslustöðvun og það hefði verið alvarlegt mál þannig að ég styð þessa ákvörðun.

Ég er ekki sjálfstæðismaður en með öll mín viðskipti í Glitni þannig að kannski er ég ekki alveg hlutlaus í þessu máli. Vonandi fyrir okkur íslendinga fer ástandið að lagast verðum við ekki bara að trúa því. 


mbl.is Erfiðir gjalddagar framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kreppumaður

Fyrir meira en ártug bað ég forvera Glitnis um 15þús króna yfirdrátt og var synjað.  Varð svo fúll að ég flutti mig yfir í það sem í dag heitir KB banki.  Sá banki hefur aldrei misst trúna á mig og heldur mér núna upp atvinnulausum á Ítalíu án þess að láta krepputal trufla sig og heimta að ég borgi eitthvað af því fé sem hann eys í mig til baka.

Kreppumaður, 30.9.2008 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband